Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og Ellin fer fram laugardaginn 24. október

Ćskan og ellin

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni.

Ţetta er í ţriđja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu međ stuđningi OLÍS standa saman ađ mótshaldinu til ađ tryggja ţađ ađ myndarlega sé ađ ţví stađiđ.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Ţessi mót – ţar sem kynslóđirnar mćtast – hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir 80 ára aldursmunur hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Verđlaunasjóđur mótsins  er kr. 100.000, auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr efsta stúlkan sem og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Fagrir  verđlaunagripir og verđlaunapeningar verđa í öllum flokkum auk bókaverđlauna ofl.

Myndarlegt vinningahappdrćtti í mótslok.

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, og Einar S. Einarsson, formađur Riddarans.

Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og mćta tímanlega á mótsstađ.

Skráningarform

Fylgjast má međ skráningu hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband