16.10.2015 | 10:07
Einvígi Einars og Braga á Haustmótinu
Alţjóđlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Ţorfinnsson eru í nokkrum sérflokki á Haustmóti TR en ţeir eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning ţegar ein umferđ er ótefld. Bragi hefur ţegar tryggt sér titilinn skákmeistari TR 2015.
Nokkra athygli vekur ađ Björgvin Víglundsson er ţriđji međ 4,5 vinning en hann hefur nú snúiđ aftur ađ taflborđinu eftir langt hlé. Ţess ber ţó ađ geta ađ stađan getur enn breyst nokkuđ ţar sem enn á eftir ađ tefla tvćr frestađar viđureignir, annarsvegar á milli alţjóđlega meistarans Sćvars Bjarnasonar og Olivers Arons Jóhannessonar og hinsvegar Olivers og Arnar Leós Jóhannssonar. Í nćstsíđustu umferđ sem fór fram í gćr sigrađi Bragi stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu, en Einar hafđi betur gegn Oliver.
Í B-flokki sigrađi Guđlaug Ţorsteinsdóttir Hörđ Aron Hauksson og tryggđi sér ţar međ sigur í flokknum og sćti í A-flokki ađ ári. Guđlaug hefur átt mjög gott mót og ađ loknum átta umferđum er hún međ 7 vinninga, 1,5 vinningi meira en Agnar Tómas Möller og Vignir Vatnar Stefánsson sem koma nćstir međ 5,5 vinning. Ólíkt umferđunum tveimur á undan lauk ađeins einni viđureign međ skiptum hlut en hún var á milli Agnars og Bárđar Arnar Birkissonar. Vignir sigrađi hinsvegar Snorra Ţór Sigurđsson.
Gauti Páll Jónsson hefur algjöra yfirburđi í C-flokknum og hefur tryggt sér glćsilegan sigur en hann hefur fullt hús vinninga eftir ađ hafa lagt Hörđ Jónasson ađ velli í áttundu umferđ. Veronika Steinunn Magnúsdóttir er önnur međ 5,5 vinninga en hún beiđ lćgri hlut gegn Ólafi Guđmarssyni. Aron Ţór Mai hefur átt mjög gott mót og er sem stendur í ţriđja sćti međ 4,5 vinning en hann á inni frestađa skák gegn Héđni Briem.
Í opna flokknum heldur Arnar Milutin Heiđarsson áfram góđu gengi en hann lagđi Jón Ţór Lemery međ laglegri fléttu. Arnar hefur 6,5 vinning en nćstur kemur Alexander Olvier Mai međ 5,5 vinning og síđan fylgja fimm keppendur međ 5 vinninga.
Níunda og lokaumferđin fer fram í kvöld og hefst hún kl. 19.30.
Nánar á heimasíđu TR
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.