Leita í fréttum mbl.is

Grischuk heimsmeistari í hrađskák - Hannes og Jóhann efstir Íslendinga

Grischuk

Rússneski stórmeistarinn, Alexander Grischuk (2814), sem mun fara fyrir sveit Rússa á EM landsliđa í Höllinni í nóvember nk., varđ í dag heimsmeistari í hrađskák. Hann hlaut 15˝ vinning í 21 umferđ. Frábćr endasprettur tryggđi honum titilinn en hann hlaut 8 vinninga í 9 síđustu umferđunum. 

Frakkinn Maxime Vachier-Lagrave (2854) og heimsmeistarinn fyrrverandi Vladimir Kramnik (2763) urđu í 2.-3. sćti međ 15 vinninga. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2914) varđ "ađeins" sjötti međ 14 vinninga.

Jóhann Hjartarson (2632) og Hannes Hlífar Stefánsson (2619) urđu efstir íslensku stórmeistaranna međ 10 vinninga. Helgi Ólafsson (2537) og Margeir Pétursson (2525) hlutu 8˝ vinning. 

Friđrik Ólafsson var formađur áfrýjunarnefndar mótsins.

Einstaklingsúrslit íslensku keppendanna má nálgast hér.

Skákir mótsins má nálgast á Chess24

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778784

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband