Leita í fréttum mbl.is

Guđfinnur efstur í Ásgarđi í gćr

Ćsir tefldu í Ásgarđi í gćr eins og ţeir gera alltaf á ţriđjudögum. Skrásetjari varđ ađ taka sér frí frá skákinni í gćr vegna annarra anna. Mér sýnist úrslitin vera nokkuđ hefđbundin. Guđfinnur R Kjartansson var vígfimastur og uppskar 8˝ vinning í fyrsta sćti. 

Friđgeir Hólm varđ annar međ 7˝ vinning og Sćbjörn Larsen kom svo í ţriđja sćti međ  7 vinninga. Ţađ voru tuttugu og sex kappar sem mćttu til leiks í gćr.

Á nćsta ţriđjudag verđur svo haustmótiđ haldiđ. Björgvin Víglundsson vann ţađ á síđasta ári međ 9˝ vinning af 10 möglegum.

Ţá verđa menn verđlaunađir eftir aldri líka. 60-70 ára 70-8o ára  og 80 +

Sjá nánari úrslit gćrdagsins í međf. töflu og myndir frá  ESE.

 

Ćsir 2015-10-13


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband