Leita í fréttum mbl.is

Jóhann efstur Íslendinga - MVL efstur á mótinu

Fyrri hluti heimsmeistaramótsins í hraðskák fór fram í gær. Maxime Vachier-Lagrave (2854) er efstur með 9½ vinning af 11 mögulegum. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2914) er annar með 9 vinning. Sergei Karjakin (2759) og Leinier Doninguez (2717) koma næsti með 8½ vinning.

Jóhann Hjartarson (2632) er efstur íslensku stórmeistaranna með 5½ vinning. Hannes Hlífar Stefásson (2619) er næstur með 5 vinninga. Hann byrjaði hræðilega í gær en vann fjórar síðustu skákirnar. Helgi Ólafsson (2537) og Margeir Pétursson (2525) hafa 4 vinninga.

Einstaklingsúrslit íslensku keppendanna má finna hér.

Umferðir 12-21 verða tefldar í dag.

Hægt er að fylgjast með mótinu beint á Chess24

Hægt er að fylgjast með stöðu og úrslitum á Chess-Results.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband