Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur TG og ný stjórn

Ađalfundur TG var haldinn 22. september síđastliđinn. Félagiđ hefur nú fengiđ nýja stjórn og hana skipa; Páll Sigurđsson formađur, Kristinn Sigurţórsson gjaldkeri og Bjarnsteinn Ţórsson ritari. 

Fundargerđ ađalfundar Taflfélags Garđabćjar 21. september 2015

a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fram kom tillaga um ađ Páll Sigurđsson yrđi fundarstjóri og Björn Jónsson fundarritari og var ţađ samţykkt.

b) Skýrsla stjórnar.

Páll Sigurđsson flutti skýrslu stjórnar en hann hefur veriđ formađur undanfarin ár. Auk ţess hefur starfađ sk. skákráđ sem komiđ hefur saman í tengslum viđ styrkbeiđnir til Garđabćjar o.fl.

  • Helsta mót síđasta árs var Skákţing Garđabćjar ţar sem Guđlaug Ţorsteinsdóttir sigrađi.
  • Félagiđ tók ţátt í Íslandsmóti skákfélaga međ góđum árangri,
    B-sveit félagsins vann sig upp úr 4. deild upp í 3. deild en A-sveitin er í 2. deild.
  • Íslandsmót unglingasveita verđur haldiđ í Garđabć í haust. Félagiđ hefur veriđ međ skákkennslu fyrir börn og unglinga sem Siguringi Sigurjónsson hefur séđ um. Árangur barna og unglinga á árinu 2014 var góđur.
  • Nauđsynlegt er orđiđ ađ endurnýja margar af skákklukkum félagsins. 

c) Ársreikningar félagsins lagđir fram. Páll Sigurđsson lagđi fram ársreikninga félagsins.

d) Umrćđur og afgreiđsla á skýrslu stjórnar og ársreikningum. Skákkennsla rćdd.  Ársreikningar samţykktir samhljóđa.

e) Upphćđ árgjalds ákveđin. Samţykkt mótatkvćđalaust ađ hćkka árgjaldiđ úr 2500 í 4000 kr. en gjaldiđ hafđi veriđ óbreytt mjög lengi. Börn og unglingar fá 50% afslátt.

f) Lagabreytingar. Engar tillögur komu fram um lagabreytingar.

g) Kosning stjórnar, fyrsta og annars varastjórnarmanns. Páll Sigurđsson, Bjarnsteinn Ţórsson og Kristinn Sigurţórsson voru kosnir í stjórn. Jón Magnússon var kosinn skođunarmađur reikninga.

h) Önnur mál. Páll Sigurđsson fékk klapp fyrir vel unnin störf fyrir félagiđ mörg undanfarin ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8778772

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband