Leita í fréttum mbl.is

Magnus varđi heimsmeistaratitilinn í atskák - Jóhann efstur Íslendinganna

Magnus Carlsen (2847) varđi heimsmeistaratitilinn sinn í atskák en mótinu lauk í dag í Berlín. Magnus hlaut 11˝ vinning í 15 umferđum. Í 2.-4. sćti urđu Ian Nepomniachtchi (2789), Rússlandi, Teimor Radjbov (2741), Aserbaísjan., sem báđir tefla á EM landsliđa í nóvember og Kúbumađurinn Leinier Dominguez (2749).

Jóhann Hjartarson (2529) varđ efstur íslensku stórmeistaranna en hann hlaut 7˝ vinning. Réđi ţar góđur endasprettur mestu en Jóhann vann Alexander Morozevich (2717) í lokaumferđinni. Helgi Ólafsson (2542) hlaut 7 vinninga, Hannes Hlífar Stefánsson (2510) 6 vinninga og Margeir Pétursson (2454) 4˝ vinning.

Einstök úrslit íslensku stórmeistaranna má finna á Chess-Results.

Á morgun hefst svo heimsmeistaramótiđ í hrađskák. Ţar taka íslensku stórmeistararnir allir ţátt sem og heimsmeistarinn.

Friđrik, Kirsakan og Herbert

Friđrik Ólafsson er í formsnnesku áfrýjunarnefndar í báđum mótum.

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu beint á Chess24

Hćgt er ađ fylgjast međ stöđu og úrslitum á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778764

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband