Leita í fréttum mbl.is

Íslensku liðin á EM landsliða

EM landsliða (lógó)

Landsliðsþjálfarar Íslands í skák hafa tilkynnt liðsskipan íslensku liðanna á Evrópumóti landsliða sem hefst 12. nóvember. Mótið fer fram í Laugardalshöll. 

Ísland a-sveit 

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2602)
  2. SM Héðinn Steingrímsson (2566)
  3. SM Hjörvar Steinn Grétarsson (2561)
  4. SM Henrik Danielsen (2509)
  5. AM Guðmundur Kjartansson (2465) 

Liðsstjóri er Ingvar Þór Jóhannesson 

Ísland – gullaldarlið 

  1. SM Helgi Ólafsson (2549)
  2. SM Jóhann Hjartarson (2529)
  3. SM Jón L. Árnason (2497)
  4. SM Margeir Pétursson (2520)
  5. SM Friðrik Ólafsson (2392) 

Liðsstjóri er Halldór Grétar Einarsson 

Ekki er útlit fyrir það að þriðja lið Íslands fái keppnisrétt en til þess þarf að standa á stöku á mótinu. 36 lið eru skráð til leiks mánuði fyrir mót. 

Kvennasveit Íslands 

  1. KSM Lenka Ptácníková (2228)
  2. Elsa María Kristínardóttir (1896)
  3. KFM Guðlaug Þorsteinsdóttir (1955)
  4. Hrund Hauksdóttir (1773)
  5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1773)

Liðsstjóri er Einar Hjalti Jensson.

Eingöngu verður send a-sveit í kvennaflokki.

Heimasíða mótsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778760

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband