17.10.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Taugaspenna í úrslitaeinvígi
Sergei Karjakin sem fćddur er og uppalinn í Úkraínu en teflir nú fyrir Rússland er sigurvegari heimsbikarmóts FIDE sem lauk í Baku í Aserbadsjan sl. mánudag. Karjakin var stálheppinn ađ vinna keppnina. Ţađ gerđi gćfumuninn ađ hann var sterkari á taugum en eldri andstćđingar hans. Ţannig var afar gremjulegt fyrir Úkraínumanninn Pavel Eljanov í undanúrslitum ađ leyfa Karjakin sem var međ koltapađ tafl ađ fá upp sömu stöđuna ţrisvar í 6. skák einvígis og missa ţannig af tćkifćri til ađ fylgja eftir magnađri frammistöđu á fyrri stigum; Eljanov hlaut 9 ˝ úr 12 kappskákum. Úrslit í fimm af sjö einvígjum Karjakins réđust í skákum međ styttri umhugsunartíma. Alls hófu 128 skákmenn heimsbikarmótiđ og stóđ keppnin í 25 daga. Úrslitaeinvígi sitt háđi Karjakin viđ Rússann Peter Svidler og ţeir tefldu samtals 10 skákir og ekki einni einustu lauk međ jafntefli! Fyrst tefldu ţeir fjórar kappskákir og Svidler vann tvćr fyrstu tvćr og ţurfti ađeins jafntefli í tveim síđustu. En hiđ mikla álag á taugakerfiđ sem fylgir keppni af ţessu tagi varđ honum um megn. Í vćnlegri stöđu ţriđju einvígisskákarinnar gerđist ţetta:
3. skák:
Svidler Karjakin
Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum, stóđ einhversstađar skrifađ. Eftir 27. Hfe1! er hvíta stađan unnin t.d. 27. ... Df5 28. Hbc1! Rd3 29. Hf1 o.s.frv. eđa 27. ... Dxe3 28. Hxe3 e5 29. Rd7! o. s.frv. Ţrátt fyrir ţessa ónákvćmni er hvíta stađan enn mun betri.
27. ... exd5? 28. Hxf2??
Eftir 28. Dc3! getur svartur gefist upp.
28. ...Dh4 29. Dd2??
Algert hrun. 29. Dxe8 Dxf2+ 30. Kh2 Dxb6 31. He7+ Kh7 32. Dd7 dugar til jafnteflis.
29. ... Hxf2 30. Dc3+ d4!
og Svidler gafst upp, 31. Dc7+ er svarađ međ 31. ... Hf7! o.s.frv.
Degi síđar vann Karjakin fjórđu kappskákina og jafnađi 2:2. Mánudaginn 5. október var svo tekiđ til viđ skákir međ styttri umhugsunartíma, fyrst atskákirnar, 25 10. Aftur jafnt og samkvćmt reglum tóknu nú viđ ţá tvćr hrađskákir međ tímamörkunum 10 10. Aftur jafnt og nú stađan 4:4. Ţá voru tefldar tvćr hrađskákir, 5 3. Í ţeirri fyrri var leikiđ svo ónákvćmt ađ undrum sćtti. Ţegar hér er komiđ sögu í ţeirri skák var Svidler međ mun betri tíma og vinningsstöđu:
9. skák:
Karjakin Svidler
Leik áđur hafđi Svidler sleppt valdi á hróknum og nú vildi hann laga kóngsstöđuna ađeins ...
Ţar fauk hrókur fyrir ekki neitt og Svidler gafst upp. Hann byggđi upp vinningsstöđu í 10. skákinni og fćri svo yrđu ţeir ađ tefla svonefnda Armageddon-skák. En taugaorkan sem Rússum er svo tíđrćtt um var búin og hann tapađi hörmulega. Lokaniđurstađan 6:4, Karjakin í vil en ţeir komast ţó báđir í áskorendakeppnina.
Bragi efstur á Haustmóti TR
Bragi Ţorfinnsson er efstur í keppni A-riđils á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Bragi hefur hlotiđ 4 ˝ vinning af fimm mögulegum og á í harđri keppni viđ Oiver Aron Jóhannesson og Einar Hjalta Jensson sem eru međ 4 vinninga. Í B-riđli eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Agnar Tómas Möller efst međ 4 vinninga en Guđlaug á skák til til góđa. Gauti Páll Jónsson er langefstur í C-riđli međ fullt hús eftir fimm umferđir og í Opna flokknum er Oliver Alexander Mai efstur međ 4 ˝ vinning.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10.október
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 12.10.2015 kl. 14:26 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 17
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 8778938
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.