Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti og Bragi efstir á Haustmóti TR

Alţjóđlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2414) eru eftir međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Haustmóts sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Benedikt Jónasson (2230) en Einar gerđi jafntefli viđ Lenku Ptácníková (2235). Oliver Aron Jóhannesson (2198) er ţriđji međ 4 vinninga en hann á inni frestađa skák gegn Sćvari Bjarnsyni (2108) og getur ţví blandađ sér í baráttuna um sigurinn á mótinu.

Nánar á Chess-Results.

B-flokkur:

Agnar Tómas Möller (1854) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) eru jöfn og efst međ 5 vinninga en ţau gerđu bćđi jafntefli í gćr. Guđlaug viđ Vigni Vatnar Stefánsson (1921) en Agnar viđ Ólaf Gísla Jónsson (1926)

Guđlaug á inni frestađa skák gegn Ólafi Gísla og stendur ţví betur ađ vígi en Agnar. Vignir er ţriđji međ 4˝ vinning.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gauti Páll Jónsson (1769), kókómjólkurdrykkjumađur, virđist vera í algjörum sérflokki er efstur međ fullt hús. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) er önnur 5˝ vinning og Heimir Páll Ragnarsson (1712), frćndi hennar, er ţriđji međ 4 vinninga.

Opinn flokkur:

Arnar Heiđarsson (1055) er efstur međ 5˝ vinning. Alexander Oliver Mai (1242), Guđmundur Agnar Bragason (1354) og Jón Ţór Lemery (1275) eru í 2.-4. sćti međ 5 vinninga.

Sjá nánar á Chess-Results

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband