Leita í fréttum mbl.is

Jóhann og Helgi hafa 4˝ vinning eftir 10 umferđir

Heimsmeistaramótiđ í atskák er í fullum gangi í Berlín. Nú er 10 umferđum af 15 lokiđ. Jóhann Hjartarson (2529) og Helgi Ólafsson (2542) hafa 4˝ vinning, Hannes Hlífar Stefánsson (2510) hefur 4 vinninga og Margeir Pétursson (2454) hefur 2˝ vinning. 

Heimsmeistarinn í skák (og reyndar einnig í atskák og hrađskák), Magnus Carlsen (2847) er efstur međ 8 vinninga ásamt hvít-rússneska stórmeistaranum Sergei Zhigalko (2698). Kramnik (2798), Ivanchuk (2825) og Igor Kovalenko (2687) eru í 3.-5. sćti međ 7˝ vinning.

Síđustu fimm umferđirnar verđa tefldar á morgun. Taflmennskan hefat á kl. 12. Á ţriđjudag byrjar svo heimsmeistaramótiđ í hrađskák. 

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu beint á Chess24

Hćgt er ađ fylgjast međ stöđu og úrslitum á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778754

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband