Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron efstur á Haustmóti TR

Önnur umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćr. Í a-flokki vann Oliver Aron Jóhannesson (2198) Benedikt Jónasson (2230) og Gylfi Ţórhallsson (2080) lagđi Lenku Ptácníková (2235) ađ velli. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og náđu alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2414) og Einar Hjalti Jensson (2392) ekki ađ knésetja Björgvin Víglundsson (2169) og Stefán Bergsson (2067).

Oliver er efstur međ fullt hús en Bragi og Einar Hjalti eru í 2.-4. sćti međ 1˝ vinning ásamt Erni Leó Jóhannssyni (2123)

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) byrjar best allra í b-flokki. Hún vann Jóhann H. Ragnarsson (2033) í gćr og hefur fullt hús. Agnar Tómas Möller (1854), sem vann Vigni Vatnar Stefánsson (1921), er annar međ 1˝ vinning.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Aron Ţór Mai (1502), sem vann Róbert Luu (1490), og Gauti Páll Jónsson (1769), sem hafđi betur, gegn Veroniku Steinunni Magnúsdóttir (1843) eru efstir međ fullt hús.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Hjálmar Sigurvaldason (1488) hefur fullt hús í opnum flokki. Í 2.-5. sćti međ 1˝ vinning eru Jóhann Arnar Finnsson (1496), Daníel Ernir Njarđarson (1337) Alexander Oliver Mai (1242) og Halldór Atli Kristjánsson (1441) 

Sjá nánar á Chess-Results

Ţriđja umferđ fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 14.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband