Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR hófst í gćr

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gćr. Alls taka 49 skákmenn ţátt í mótinu. Teflt er 10 manna í a-, b-, og c-flokkum auk opins flokks (19 keppendur). A-flokkurinn er sterkur ţar sem Bragi Ţorfinnsson (2414) og Einar Hjalti Jensson (2392) fara langfremstir í flokki.

Önnur umferđ Haustmótsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ.

A-flokkur:

Oliver Aron Jóhannesson (2198) vann Lenku Ptácníková (2235). Öđrum skákum lauk međ ţví ađ hinn stigahćrri hefđi betur. Einn skák frestađ.

Međalstig eru 2202 skákstig.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Keppendur eru á mjög litlu stigbili eđa frá 1854-2033 skákstigum. Međalstig eru 1933 skákstigum. Erfitt verđur ađ tala um óvćnt úrslit í b-flokki. 

Ţremur af fjórum skákum lauk međ hreinum úrslitum. Einni skák frestađ.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Keppendur í c-flokki eru mun meira stigabili en b-flokkurinn eđa frá 1488-1843 skákstigum. Međalstig er 1631 skákstig.

Ţremur skákum lauk međ hreinum úrslitum. Einni skák frestađ.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

19 keppendur á stigabilinu 1000-1488 skákstigum taka ţátt. Vegna ţriggja frestađra er ekki búiđ ađ rađa í ađra umferđ.

Sjá nánar á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.6.): 11
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8766603

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband