Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvallaskóli međ silfur og Rimaskóli međ brons!

Skáksveit Hörđuvallaskóla endađi međ silfur á NM barnaskólasveita sem lauk fyrr í dag í Kaupamannahöfn. Kópavogsmenn unnu sćnsku sveitina 2˝-1˝ í lokaumferđinni og hlutu 11˝ í 20 skákum. Önnur danska sveitin vann mótiđ međ 13 vinningum. Rimaskóli byrjađi keppnina hćgt en tveir 4-0 sigrar í tryggđu sveitinni broniđ. Sveitin hlaut 10˝ vinning.

Hörđuvallaskóli

Silfurliđ Hörđuvallaskóla skipuđu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson
  2. Sverrir Hákonarson
  3. Arnar M. Hreiđarsson
  4. Stephan Briem
  5. Óskar Hákonarson

Liđsstjóri var Gunnar Finnsson.

IMG 8215

Bronssveit Rimaskóla skipuđu:

  1. Nansý Davíđsson
  2. Jóhann Arnar Finnsson
  3. Kristófer Jóel Jóhannesson
  4. Joshua Davíđsson
  5. Kristófer Halldór Kjartansson

Liđsstjóri var Jón Trausti Ragnarsson.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778745

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband