Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ hófst í Bakú í gćr - taflmennskan hafin í dag

Baku World CupHeimsbikarmótiđ í skák hófst í gćg í Bakú í Aserbaísjan. Nánast allir sterkustu skákmenn heims ađ Carlsen og Anand taka ţátt. Keppendur eru alls 128 talsins og er teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Á ýmsu gekk í gćr. Athygli vakti óvenjuharđar reglur gegn svindli og var keppendum bannađ ađ taka međ sér síma og penna í skáksalinn.

Töluvert var um óvćnt úrslit. Má ţar nefna:

  • Lu Shanglei (2599) 1-0 Alexander Moiseenko (2710)  
  • Gadir Guseinov (2634) 1-0 Maxim Matlakov (2689) 
  • Ray Robson (2680) 0-1 Yuri Vovk (2624)
  • Wen Yang (2620) 1-0 Igor Kovalenko (2702)
  • Gata Kamsky (2691) 0-1 Hrant Melkumyan (2622)
  • Sandra Mareco (2599) 1-0 Ni Hua (2704)
  • Federico Perez Ponsa (2563) 1-0 Leinier Perez Dominguez (2732)

Seinni skák fyrstu umferđar hefst núna kl. 10 í dag. Verđi jafnt 1-1 verđur teflt til ţrautar á morgun međ styttri umhugsunartíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778731

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband