Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunahafar Meistaramóts Hugins

Eins og fram hefur komiđ sigrađi Einar Hjalti Jensson (2394)á Meistaramóti Hugins sem lauk í fyrradag. Einar Hjalti hlaut 6˝ vinning í 7 skákum og gerđi varla mistök í mótinu og var mjög vel ađ sigrinum kominn. Einar Hjalti varđ međ sigrinum skákmeistari Hugins á suđursvćđi, Davíđ Kjartansson (2366) fylgdi Einari Hjalta eins og skugginn allt mótiđ og ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign 4. umferđ. Í lokaumferđinni mćtti Davíđ Jón Trausta Harđarsyni (2117). Jón Trausti sem hafđi veriđ ćri brokkgengur á mótinu tefldi sína bestu skák á mótinu gegn Davíđ og lauk henni eftir langa setu og nokkrar sviptingar međ jafntefli. Davíđ sem vann mótiđ í fyrra varđ ađ ţessu sinni annar međ 6 vinninga. Tveir Kópavogsbúar urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Ţađ voru ţeir Bárđur Örn Birkisson (1854) og Birkir Karl Sigurđsson (1815).

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results

Búiđ er finna út hverjir unnu til aukaverđlauna á Meistaramóti Hugins en ţađ eru:

  • Skákmeistari Hugins, kr. 10.000: Einar Hjalti Jensson
  • Undir 2000, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Bárđur Örn Birkisson
  • Undir 1800, bók hjá Sigurbirni kr.  5.000: Óskar Víkingur Davíđsson
  • Undir 1600 1.vl, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Felix Steinţórsson.
  • Undir 1600 2.vl, bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Aron Ţór Mai.
  • Undir 1600 3.vl. bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Ţorsteinn Magnússon
  • Sigalausir, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Birgir Logi Steinţórsson

Unglingaverđlaun:

  1. Bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Björn Hólm Birkisson
  2. Bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Dawid Kolka
  3. Bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Heimir Páll Ragnarsson

Vinningshafar velja sér bók viđ hćfi hjá skákbókasölu Sigurbjarnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband