Leita í fréttum mbl.is

Björgvin gefur ekkert eftir

Ţađ var vel mćtt í Ásgarđi í gćr ţar sem Ćsir áttust viđ yfir skákborđunum. Tuttugu og sjö mćttu til leiks og tefldu tíu umferđir eins og venja er. Björgvin Víglundsson gaf engin griđ og uppskar 10 vinninga. Bragi Halldórsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Friđgeir Hólm fékk svo 7˝ vinning í ţriđja sćti.

Í ţessum góđa hópi eru nokkrir sem má kalla alvöru skákmenn, ţeir tefla oftast mjög vel og alltaf til vinnings, ţó einstaka sinnum geti vopnin snúist í höndum ţeirra. Ţađ gerist mjög sjaldan. Viđ sumir minni spámenn teflum stundum af meira kćruleysi og uppskeran verđur samkvćmt ţví.

Undirritađur (Finnur Kr. Finnsson) fékk t.d. ađeins ˝ vinning úr fyrstu fimm umferđunum í gćr en náđi svo 4˝ vinning úr síđustu fimm umferđunum.

Ađalatriđiđ er auđvitađ ađ hafa gaman af ţessu. [Aths. ritsj. Kristján Örn Elíasson vćri sammála ţví] 

Sjá nánari úrslit í töflu og frábćrum myndum frá ESE

Ćsir 2015-09-08

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband