Leita í fréttum mbl.is

Huginn og Taflfélag Bolungarvíkur mćtast í úrslitum

Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Bolungarvíkur mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Ţađ er ljóst eftir undanúrslit keppninnar sem fram fóru í húsnćđi Skákskóla Íslands sl. laugardag. A-sveit Huginn vann Skákfélag Akureyrar nokkuđ örugglega ađ velli 44-28 en Bolvíkingar unnu b-sveit 40-32 ţar sem úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni.

Huginn-a - SA

Viđureignin félaganna náđi aldrei ađ vera spennandi. Huginsmenn náđu snemma forystunni og leiddi í hálfleik 24-12. Betur gekk hjá Akureyringum ţegar leiđ á viđureignina og unnu ţeir t.d. 10. og 11. umferđ. 

Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson fóru báđir mjög mikinn og hlutu 11 vinninga í 12 skákum! Helgi Áss Grétarsson hlaut 5 vinning í 6 skákum.

Jón Kristinn Ţorgeirsson fór fyrir Norđanmönnum og hlaut 7˝ vinning. Gerđi tvívegis jafntefli viđ Helga Ólafsson og vann Hjörvar Stein Grétarsson í annarri skák ţeirra. Arnar Ţorsteinsson hlaut 4˝ í 7 skákum. 

TB - Huginn-b

Öllu meiri spenna var í viđureign Bolvíkinga og Hugins-b. Bolvíkingar höfđu ţó forystu frá upphafi en góđ úrslit Hugins-manna í nćstsíđustu umferđ hleyptu miklu spennu í keppnina en munurinn var eđins 3 vinningar. Stór sigur Bolvíkingana 5-1 í lokaumferđinni tryggđi ţeim góđan 40-32 sigur.

Jóhann Hjartarson var bestur Bolvíkinga en hann hlaut 10˝ í 12 skákum. Nćstir komu Dagur Arngrímsson međ 8 vinninga og Guđmundur Gíslason međ 7˝ vinning.

Ţorsteinn Ţorsteinsson og Andri Áss Grétarsson voru bestir í tiltölulega jöfnu liđi b-sveitar Hugins en ţeir hlutu 6˝ vinning í 12 skákum.

Úrslitaviđureign Bolvíkinga og Hugins fer fram nk. laugardag í Skákskólanum og hefst kl. 14. Búast viđ jafnri og spennandi viđureign. Gera má ráđ fyrir ađ allt sjö íslenskir stórmeistarar tefli og ţar af 3 af hinni svokölluđu "fjórmenningarklíku". Áhorfendur velkomnir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband