Leita í fréttum mbl.is

Róbert Luu sigrađi á fyrsta móti Bikarsyrpunnar!

Guđmundur Agnar, Róbert Luu og Jón ŢórStigahćstu keppendurnir ţeir Aron Ţór Mai (1502) og Róbert Luu (1490) tóku snemma forystu og mćttust svo báđir međ fullt hús í fjórđu umferđinni sem fram fór í morgun. Ţeirri skák lauk međ jafntefli og ţví ljóst ađ úrslitin myndu ráđast í lokaumferđinni sem fram fór seinnipartinn.

Róbert tefldi ţá viđ hina efnilegu Freyju Birkisdóttir (1308) međan Aron Ţór beiđ ţađ erfiđa verkefni ađ ţurfa helst sigur gegn Guđmundi Agnari Bragasyni (1368) međ svörtu mönnunum.  Róbert vann sína skák örugglega, međan Aron og Guđmundur tefldu lengstu skák umferđarinnar.  Aron vann ţar peđ í miđtaflinu en Guđmundur varđist fimlega og náđi ađ lćsa stöđunni í endatafli.  Í stađinn fyrir ađ sćttast á skiptan hlut brá Aron Ţór á ţađ ráđ ađ ţyrla upp ryki og fórna biskup til ađ koma kóngi sínum inn fyrir varnir Guđmundar.  Hugmyndin var góđ, en Guđmundur var vandanum vaxinn, fann réttu leikina og sigrađi ađ lokum.  Ţessi sigur fleytti honum upp í annađ sćtiđ á stigum en jafn honum í mark međ fjóra vinninga kom Jón Ţór Lemery sem sigrađi Björn Magnússon í vel tefldri skák.

Jafnir í fjórđa til fimmta sćti komu svo brćđurnir Aron Ţór og Alexander Oliver međ ţrjá og hálfan vinning hvor.

Af stúlkunum stóđ Freyja sig best en hún hlaut ţrjá vinninga og tapađi einungis skák sinni gegn sigurvegara mótsins.

Margir af ţeim krökkum sem nú tóku ţátt í Bikarsyrpunni eru ţrátt fyrir ungan aldur orđin sjóuđ í ađ tefla međ “Bikarsyrpu tímamörkunum” sem eru lengri en gengur og gerist í mörgum barna og unglingamótum.  Ţađ er sífellt sjaldnar sem ólöglegir leikir eđa slćmir fingurbrjótar sökum ţess ađ krakkarnir séu ađ flýta sér sjáist.

Nokkrir ungir keppendur sem áttu ţađ til ađ vera međ fullkvika putta í fyrra voru í ţessu móti hinir rólegustu, notuđu tímann vel og uppskáru samkvćmt ţví.  Ţar má t.d. nefna Adam Omarsson, Arnar Milutin Heiđarsson og Kristján Dag Jónsson sem allir hlutu ţrjá vinninga og voru ađ tefla skínandi vel og af yfirvegun.

Alls tóku 28 keppendur ţátt í fyrsta móti Bikarsyrpunnar sem verđur ađ teljast ágćtt í byrjun tímabilsins. 20 keppendur komu úr TR, fjórir úr Hugin, ţrír frá Fjölni og einn frá Breiđablik.  Nćsta mót í syrpunni fer fram eftir mánuđ og hefst sjötta október.

Taflfélag Reykjavíkur óskar sigurvegurum mótsins til hamingju og ţakkar öllum ţeim sem tóku ţátt. Vonumst til ađ sjá sem flest ykkar á nćstu viđburđum félagsins!

Úrslit og lokastöđuna má finna hér.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband