Leita í fréttum mbl.is

Aronian með vinningsforskot fyrir lokaumferðina

Armeninn Levon Aronian (2765) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferð Sinquefield-mótins sem hefst nú kl. 18. Í gær gerði hann jafntefli við Vishy Anand (2816). Öðrum skákum umferðarinnar lauk einnig með jafntefli og aldrei þessu vant tókst Carlsen (2853) ekki að leggja Nakamura (2814) að velli. Carlsen er í 2.-4. sæti ásamt Grischuk (2771) og MVL (2731).

Í lokaumferðinn teflir Aronian við Topalov (2816), Carlen við Anand, Grischuk við Nakamura og MVL við Giri. 

Gæti orðið mjög spennandi umferð sérstaklega þar sem Topalov hefur hvítt gegn Aronian.

Góða umfjöllun um umferð gærdagsins má finna á Chess24.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband