Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákkeppni taflfélaga: Risaleikur í Feninu í kvöld

Í kvöld, mánudag, fer fram risaleikur í hrađskákkeppni taflfélaga ţegar A sveit Hugins mćtir A sveit Taflfélags Reykjavíkur.

Líkleg liđ liđanna eru:

Huginn: Hjörvar Steinn Grétarsson, Helgi Ólafsson, Stefán Kristjánsson, Helgi Áss Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Einar Hjalti Jensson, Ingvar Ţór Jóhannesson og Magnús Örn Úlfaarsson.

TR: Hannes Hlífar STefánsson, Henrik Danielsen, Jón Viktor Gunnarsson, Karl Ţorsteins, Guđmundur Kjartansson, Arnar Gunnarsson, Bragi og Björn Ţorfinnssynir.

Eins og sjá er liđin ákaflega áţekk af styrkleika.

Viđureignin fer fram á heimavelli TR í Feninu (Faxafen 12) og keppnin hefst 20:00. Áhorfendur velkomnir!

Hrađskákeppni taflfélaga

Úrslit/pörun annarrar umferđar:

  • Skákfélag Akureyrar – Víkingaklúbburinn 45-27
  • Taflfélag Bolungarvíkur – TRuxvi 39,5-38,5 eftir bráđabana
  • Taflfélag Reykjavíkur – Skákfélagiđ Huginn a-sveit (Mánudaginn, 31. ágúst í TR, kl. 20:00)
  • Skákfélagiđ Huginn b-sveit – Taflfélag Garđabćjar 60-12

Litla bikarkeppnin

Úrslit/pörun fyrstu umferđar

  • Skákfélag Íslands – Skákgengiđ (Skákgengiđ gaf án taflmennsku)
  • Ungmennasamband Borgarfjarđar – Skákfélag Selfoss og nágrennis34-38
  • Vinaskákfélagiđ – Skákddeild Fjölnis (dags. ekki vituđ)
  • Skákdeild Hauka – Skákfélag Reykjanesbćjar (Haukar gáfu án taflmennsku).

Átta liđa úrslitum á ađ vera lokiđ í sl. 31. ágúst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband