Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga 2015 - Haustmót Skákfélags Akureyrar

Skákţing Norđlendinga 2015 verđur haldiđ á Akureyri dagana 18.-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.

Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

  • 1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.
  • 5. umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
  • 6. umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
  • 7. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar) 

Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar. 

Titlar og verđlaun:

Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.

Titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.

Titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ verđur telft um titilinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband