Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn lagđi Skákfélag Íslands ađ velli

Víkingar-SFÍVíkingaklúbburinn og Skákfélag Íslands mćttust í 16-liđa úrslitum Hrađskáksmóts taflfélaga fimmtudaginn 13. ágúst í húsnćđi Skáksambands Íslands. Viđureignin var heimaleikur Skákfélagsins.  Viđureignin endađi međ nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastađan varđ  46.5 gegn 25.5 vinningar Skákfélagsins.  Ţađ skal sérstaklega taka fram ađ Skákfélag Íslands gat bara stillt upp á fimm borđum og ţví var einvígiđ mun jafnara en úrslit gefa til kynna, ţar sem ein viđureign tapađist í hverri umferđ hjá Skákfélaginu vegna auđs borđs.

Viđureignirnar fóru eftirfarandi:

Fyrri umferđ:  5-1, 5-1, 4-2, 3.5-2.5, 3-3, 4-2 = 24.5-11.5

Seinni umferđ:  5-1, 4-2, 2-4, 3.5-2.5, 3.5-2.5, 4-2 = 22-14

Samtals:  46.5-25.5

Besti árangur Víkingaklúbbsins:

Ólafur B. Ţórsson 9.5 v af 12
Stefán Ţór Sigurjónsson 9 af 12
Gunnar Fr. Rúnarsson 9. v af 9
Sigurđur Ingason 6.5 v. af 11

Besti árangur Skákfélags-manna:

Árni Böđvarsson 7.5 v. af 12
Birkir Karl Sigurđsson 6.5 af 12
Kristján Örn Elíasson 5.5 af 12

Nánar á vefsíđu Víkingaklúbbsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8778962

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband