Leita í fréttum mbl.is

Ţrefaldur íslenskur sigur í Riga í gćr - tvöfaldur dagur í dag

Ţađ gekk vel hjá íslensku keppendum í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Riga í gćr. Allir unnu ţeir ţínar skákir - reyndar gegn stigalćgri andstćđingum. Í dag er tvöfaldur dagur. Fyrri umferđ dagsins er hafin. Guđmundur Kjartansson (2447) teflir viđ ţýska stórmeistarann, Daniel Fridman (2639) en sá er af lettneskum ćttum. Hćgt er ađ fylgjast međ Guđmundi í beinni.

Guđmundur hefur 3 vinninga, Hjörvar 2˝ vinning og Oliver Aron 1 vinning. 

Alls tekur 191 skákmađur ţátt í mótinu frá 38 löndum. Ţar á međal eru 29 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 16 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 40 og Oliver nr. 97.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8778962

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband