11.8.2015 | 22:35
Unglingaliđ TR sigrađi Kvennalandsliđiđ!
Tvćr viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga fóru fram í skákhöll TR í gćrkvöldi.
Í forkeppni um sćti í 16. liđa úrslitum mćttust Unglingaliđ Taflfélags Reykjavíkur (Truxvi) og Kvennalandsliđiđ. Fyrirfram var búist viđ jafnri keppni og sú varđ líka raunin.
Sveit Truxvi leiddi Hilmir Freyr Heimisson sem nýveriđ gékk til liđs viđ TR úr Hugin, en međ honum í sveit ađ ţessu sinni tefldu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson, tvíburabrćđurnir Björn og Bárđur Birkissynir, Gauti Páll Jónsson, Aron Ţór Mai og hinn kornungi Róbert Luu.
Allt kvennalandsliđiđ var mćtt međ stórmeistara kvenna Lenku Ptacnikovu í broddi fylkingar. Međ henni tefldu ţćr Hallgerđur Helga, Jóhanna Björg, Elsa María, Tinna Kristín, Veronika og Guđlaug Ţorsteinsdóttir.
Unglingaliđ TR tók strax forystu međ 4 ˝ 1 ˝ sigri í fyrstu umferđ. Liđin skiptust svo á ađ sigra í nćstu umferđum og í hálfleik leiddi TRuxvi međ 20 vinningum gegn 16 vinningum Kvennalandsliđsins. Enn dró sundur međ liđunum í áttundu umferđi sem Truxvi vann 4 ˝ 1 ˝ en landsliđiđ svarađi strax fyrir sig í nćstu umferđ á eftir, 5 1. Munađi ţá einungis ţremur vinningum á sveitunum en í tíundu umferđ má segja ađ Unglingaliđiđ hafi gert út um viđureignina međ öruggum 4 ˝ 1 ˝ sigri. Fyrir lokaumferđina munađi sex vinningum á sveitunum og ţurfti Kvennalandsliđiđ ţví á kraftaverki ađ halda til ađ tryggja sér framlengingu. Ekkert slíkt gerđist og Truxvi sigldi í sextán liđa úrslit međ öruggum 4 ˝ 1 ˝ sigri. Lokatölur urđu 40 ˝ 31 ˝ .
Bárđur stóđ sig best í unglingaliđi TR međ 10 vinninga úr 12 skákum. Hilmir hlaut 7 ˝ vinning í 11 skákum og Björn 7 vinninga úr 12 skákum.
Lenka dró vagninn fyrir Kvennalandsliđiđ međ 8 vinninga úr 11 skákum, Hallgerđur krćkti í 6 ˝ vinning úr 12 skákum og Elsa 5 ˝ vinning af 11 mögulegum.
Sannarlega glćsilegur sigur hinnar sterku unglingasveitar félagsins og verđur gaman ađ fylgjast međ sveitinn kljást viđ liđ Hauka í 16 liđa úrslitum. Međlimir Kvennalandsliđsins geta huggađ sig viđ ađ flestar geta ţćr keppt áfram međ sínum félagsliđum í keppninni.
Hin viđureign kvöldsins var ójöfn enda mikill styrkleikamunur á sveitum UMSB og TR. Ríkjandi meistarararnir úr TR unnu stórsigra í hverri umferđ og unnu sannfćrandi í lokin 65 ˝ 6 ˝
Í sigursveit TR voru alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Arnar E. Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, alţjóđa dómarinn Omar Salama, Dađi Ómarsson, Björgvin Víglundsson og ţeir Björn Jónsson og Kjartan Maack.
Jón Viktor, Arnar, Bragi, Omar, Dađi og Björn voru allir međ fullt hús vinninga.
Bestum árangri í liđi UMSB náđi Einar Valdimarsson en hann krćkti í 2 ˝ vinning í ellefu skákum.
TR vill koma á framfćri ţökkum til UMSB og Kvennalandsliđsins fyrir drengilega og skemmtilega keppni!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8778939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.