11.8.2015 | 13:00
Skáksambandiđ fékk styrk úr Samfélagssjóđi Landsbankans
Samfélagsstyrkjum ađ upphćđ tíu milljónir króna var úthlutađ úr Samfélagssjóđi Landsbankans fimmtudaginn 6. ágúst. Alls hlutu 26 verkefni styrki ađ ţessu sinni. Tvö verkefni á vegum Rauđa krossins og Geđhjálpar hlutu samtals eina milljón króna, tólf verkefni 500 ţúsund krónur hvert og önnur tólf fengu 250 ţúsund króna styrk. Um 300 umsóknir bárust sjóđnum ađ ţessu sinni. Samfélagsstyrkir verđa veittir tvisvar á ţessu ári en umsóknarfrestur fyrir seinni úthlutun rennur út í október nk.
Samfélagsstyrkir Landsbankans eru mikilvćgur ţáttur í stuđningi bankans viđ samfélagiđ. Međ ţeim leggur bankinn bćđi einstaklingum, hópum og félagssamtökum liđ viđ verkefni sem er sinnt af einlćgni og ómetanlegum áhuga og sem vert er ađ verđlauna. Styrkjunum er einkum ćtlađ ađ styđja mannúđar- og líknarmál, menntamál, rannsóknir og vísindi, forvarnar- og ćskulýđsstarf, sértćka útgáfustarfsemi og verkefni á sviđum menningar og lista.
Dómnefnd um úthlutun samfélagsstyrkja var ađ ţessu sinni skipuđ ţeim Ármann Jakobssyni, prófessor viđ Háskóla Íslands, Kristjáni Kristjánssyni upplýsingafulltrúa Landsbankans og Guđrúnu Agnarsdóttur lćkni, en hún var jafnframt formađur dómnefndar.
Skáksamband Íslands hlaut styrk til ritunar og útgáfu á bók um sögu Reykjavíkurskákmótanna í fimmtíu ár. Fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ í skák var haldiđ áriđ 1964. Mótiđ hefur haft afgerandi áhrif á ţróun og stöđu Íslands sem skáklands og Reykjavíkur sem háborgar í skákheimum. Reykjavíkurmótiđ er elsta hátíđin sem enn er haldin reglulega og ber nafn borgarinnar í titli og hróđur hennar víđa um heim. Helgi Ólafsson stórmeistari er höfundur söguritsins en Gunnar Björnsson framkvćmdastjóri Skáksambandsins tók viđ styrknum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:04 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 5
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8778926
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.