Leita í fréttum mbl.is

Hann sigurvegari Eistenstein-mótsins - rífur 2600 stiga múrinn!

Hannes-Arbert

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) er í gríđarlega miklu stuđi ţessa dagana. Hann sigrađi á alţjóđlega mótinu í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein sem lauk í gćr. Í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ ţýska stórmeistaranum Michael Prusikin (2486).

Ţeir urđu efstir og jafnir og hafđi Hannes sigurinn á mótinu eftir stigaútreikning. Verđlaunum er ekki skipt og runnu efstu verđlaunin ţví alfariđ til Hannesar.

Árangur Hannesar er afar góđar. Hann hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđuna og er ţví kominn upp í 2600 skákstig. Annar sigur Hannesar í röđ á alţjóđlegu móti!

Ţetta er í fyrsta skipti síđan 2002 ađ Hannes nćr 2600 skákstigum en hannes hefur hćkkađ jafnt og ţétt á stigum síđustu misseri og er alls líklegur á EM landsliđa í haust. Vćntnanlega mun Hannes ţar tefla á fyrsta borđi fyrir a-sveit Íslands. 

96 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar. Hannes var stigahćstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778932

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband