Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar efstur Íslendinga í Kúbu

Minningarmóti um Cabablanca lauk í gær í Havana. Fimm Íslendingar tóku þátt í opnum flokki. Hjörvar varð efstur þeirra en hann hlaut 6,5 vinning í 10 skákum og endaði í 16.-28. sæti.

Lokastaða Íslendinga varð sem hér segir:

  • 16.-28. Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) 6,5 v.
  • 29.-51. Guðmundur Kjartansson (2462) 6 v.
  • 102.-122. Hörður Aron Hauksson (1899) 4,5 v.
  • 123.-141. Jón Trausti Harðarson (2107) 4 v.
  • 163..166. Aron Ingi Óskarsson (1875) 2,5 v.

Afar takmarkaðar upplýsingar má finna um mótið á vefsíðu mótsins og t.d. ekki hægt að finna út stigabreyingar. Þó er ljóst að Hörður Aron hækkar verulega á stigum.

Heimasíða mótsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband