Leita í fréttum mbl.is

Friđrik međ glćsiskák - sex Íslendingar í beinni í morgunsáriđ

Friđrik einbeittur í upphafi skákar

Friđrik Ólafsson sýndi ađ hann hafi engu gleymt ţegar hann vann glćsilegan sigur í ţriđju umferđ Sardiníumótsins í gćr.  Fórnađi skiptamun og svo fórn og mátađi í framhaldinu. Friđrik hefur 2,5 vinning og er efstur Íslendinganna ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Stefáni Bergssyni og Heimi Páli Ragnarssyni.

 

Stefán Bergsson međ góđan sigur

Jóhann ţurfti verulega ađ hafa fyrir sínum andstćđingi sem var 13 ára og greinilega mikiđ efni. Stefán vann góđan sigur í gćr en Heimir Páll gerđi jafntefli viđ skákmann sem var 600 skákstigum hćrri en hann. Var sérstaklega gaman ađ fylgjast međ ţeirri skák ţar sem andstćđingurinn var alveg fara af taugum á međan Heimir Páll var pollrólegur. Heimir hefur 2,5 vinning ţrátt fyrir ađ hafa teflt uppfyrir sig allt mótiđ.

Heimir Páll hefur átt mjög gott mót

Ţorsteinn Magnússon bćttist viđ í hóp ungra skákmanna sem hafa hafa stigahćrri andstćđinga.  Steini vann međ smellinni taflmennsku.

Hörđur og sá blindi

Hörđur Jónasson tefldi viđ fulltrúa blindra á mótinu en Hörđur ţurfti ađ segja leikinn upphátt og leika fyrir andstćđinginn.

Stađa efstu íslensku skákmannanna:

  • 6-12. Jóhann Hjartarson, Friđrik Ólafsson, Heimir Páll Ragnarsson og Stefán Bergsson 2,5 v.
  • 13-43. Gunnar Björnsson, Áskell Örn Kárason, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Óskar Víkingur Davíđsson 2 v.
  • 44.-58. Margeir Pétursson, Óskar Long Einarsson og Loftur Baldvinsson 1,5 v.

Tvćr umferđir fara fram í dag og hefjast ţćr klukkan 7 og 13:30. Sex Íslendingar eru í beinni í fyrri umferđ dagins.

Ţađ eru Friđrik sem teflir viđ ítalska stórmeistarann Sabino Brunello, Jóhann Hjartarson, Stefán Bergsson, Áskell Örn, Margeir Pétursson og yđar einlćgur.

Höfundur

Bestu kveđjur frá Sardiníu,
Gunnar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband