Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótið í Fischer Random á föstudagskvöld!

fischerrandom_2015b

Þá er komið að því!  Hið goðsagnakennda Íslandsmót í Fischer random verður haldið næstkomandi föstudagskvöld á skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur. 

Allir sem hafa aldur og þor til að kljást við furðulegar stöður er hvattir til að mæta.  Núverandi íslandsmeistari í Fischer Random er alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson.

Upplýsingar og dagskrá:

  • Kvöldið hefst kl. 20.00  Skráning á staðnum.
  • 12 umferðir, 5 mínútna umhugsunartími á skák
  • Tvö hlé gerð á taflmennskunni.  Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt kvöldið á Billiardbarnum.
  • Verðlaunaafhending í mótslok: 
  • Bikar + 8000 króna inneign á Billiardbarnum
  • Verðlaunapeningur + 5000 króna inneign á Billiardbarnum  
  • Verðlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum
  • Aðgangseyrir 500 kr. 
  • Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldið fyrir keppendur og gesti skemmtikvöldsins.  30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót. 
  • Tekið skal fram að öll meðferð áfengra drykkja er bönnuð í húsnæði TR
  • Allir skákáhugamenn velkomnir og 20 ára aldurstakmark 

Sigurvegarinn fær sæti á úrslitamóti skemmtikvöldakónganna í maí!

Taflfélag Reykjavíkur vonast til að sjá sem flest ykkkar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779006

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband