Leita í fréttum mbl.is

Afar óvænt úrslit í fyrstu umferð áskorendaflokks

P1040007

Fimmtíu manns tóku þátt Íslandsmótinu í skák sem hófst í gær í félagasheimili TR og þarf 39 í áskorendaflokki. Það urðu strax afar óvænt þegar Bárður Örn Birkisson (1839) gerði jafntefli við stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson (2554).Stigamunurinn þeirra á millum er 715 skákstig! 

Það voru ekki einu óvænt úrslit. Norðanpeyinn Andri Freyr Björgvinsson (1764) gerði það sama á móti Guðmundi Gíslasyni (2321). Hjálmar Sigur0valdason (1450) náði einnig fram sömu úrslitum gegn Halldóri Pálssyni (2021). Að lokum má nefna að á neðsta borði hin stigalausi Elvar Örn Hjaltason jafntefli við Björn Hólm Birkisson (1845). 

Óvenjumikið um óvænt úrslit í fyrstu umferð.

Tvær umferðir eru tefldar í dag. Sú fyrri kl. 10 og sú síðari kl. 16. 

Ellefu skákmenn hófa þátt í opnum flokki. Þar verða tefldar sjö umfeðrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779024

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband