Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. mars sl. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn á íslenskum skákstigum. Ellefu nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Gabríel Freyr Björnsson (1242). Róbert Luu hćkkar mest allra frá desember-listanum eđa um 152 skákstig.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2607) er stigahćstur allra. Í nćstum sćtum eru Margeir Pétursson (2591) og Hannes Hlífar Stefánsson (2585).

No.NameRtgCDiff
1Jóhann Hjartarson26070
2Margeir Pétursson25910
3Hannes H Stefánsson25850
4Helgi Ólafsson25510
5Héđinn Steingrímsson25420
6Hjörvar Grétarsson25390
7Jón Loftur Árnason25130
8Henrik Danielsen25100
9Helgi Áss Grétarsson24890
10Stefán Kristjánsson2471-11
11Friđrik Ólafsson24590
12Karl Ţorsteins2451-6
13Jón Viktor Gunnarsson24398
14Guđmundur Kjartansson24360
15Ţröstur Ţórhallsson2428-6
16Bragi Ţorfinnsson24210
17Dagur Arngrímsson2396-4
18Arnar Gunnarsson23810
19Björn Ţorfinnsson2381-11
20Magnús Örn Úlfarsson23600


Nýliđar:

Ellefu nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra eru Gabríel Freyr Björnsson (1242) en í nćstum eru Daníel Ernir Njarđarson (1131) og Guđmundur Hólmgeirsson (1065).

 

No.NameRtgCDiffCat
1Gabriel Freyr Bjornsson12421242U12
2Daníel Ernir  Njarđarson11311131U14
3Guđmundur Hólmgeirsson10651065SEN
4Atli Mar Baldursson10381038U14
5Alexander Ragnarsson10001000U16
6Alexander Sigurđarson10001000U14
7Axel Ingi Árnason10001000U12
8Axel Örn Heimisson10001000U12
9Kristján Dagur Jónsson10001000U10
10Nikulas Ymir Valgeirsson10001000U14
11Sigurđur Gunnar Jónsson10001000U12


Mestu hćkkanir

Róbert Luu hćkkar mest frá desember-listanum eđa um 152 stig. Í nćstu sćtum eru Bárđur Örn Birkisson (116) og Arnór Ólafsson (110).

 

No.NameRtgCDiffCat
1Róbert Luu1336152U10
2Bárđur Örn Birkisson1801116U16
3Arnór Ólafsson1110110U14
4Hlynur Snćr Viđarsson1193103U18
5Mikael Jóhann Karlsson2184101U20
6Agnar Tómas Möller172999-
7Halldór Atli Kristjánsson127697U12
8Sindri Snćr Kristófersson112097U12
9Gauti Páll Jónsson187094U16
10Sigurbjörn Ásmundsson125782-


Reiknuđ mót

  • Skákţing Reykjavíkur
  • Bikarsyrpa TR #3
  • Janúarmót Hugins (austur-, vestur og úrslit)
  • Nóa Síríus mótiđ - Gestamót Hugins og Breiđabliks
  • Skákţing Akureyrar - Norđurorkumótiđ
  • Skákţing Garđabćjar - a- og b-flokkar
  • Vetrarmót öđlinga.

Íslensk skákstig


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband