27.2.2015 | 22:27
Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigrađi á Nóa Síríus mótinu Gestamóti Hugins og Breiđabliks sem lauk í gćrkveldi. Jón hlaut 7 vinninga í 8 skákum. Annar sigur Jóns á örfáum vikum en hann vann einnig Skákţing Reykjavíkur fyrir skemmstu.
Karl Ţorsteins (2456) varđ annar međ 6 vinninga en Karl sem er afar fátíđur gestur á skákmótum, lćtur sig aldrei vanta á Gestamótiđ.
Sex keppendur urđu jafnir í 3.-8. sćti međ 5,5 vinning og hlaut Dagur Ragnarsson (2059) bronsiđ eftir stigaútreikning. Enn ein rósin í hnappagat ţessa unga og efnilega skákmanns sem hefur rađađ inn skákstigunum síđustu mánuđi.
Jafnir Degi en lćgri á stigum urđu Ţröstur Ţórhallsson (2433), Guđmundur Gíslason(2315), Jón Trausti Harđarson (2067), Jóhann Ingvason (2126) og Björgvin Jónsson(2353).

Ýmiss aukaverđlaun voru veitt. Lenka Ptácníková(2270) hlaut kvennaverđlaunin, Karl hlaut viskuverđlaunin (50+), Dagur hlaut verđlaun unglinga á menntaskólaaldri og Gauti Páll Jónsson(1871), hlaut verđlaun grunnskólanemenda.
Guđmundur Halldórsson (2219) og Halldór Grétar Einarsson (2187) urđu hnífjafnir eftir ţrefaldan stigaútreikning hvor yrđi skákmeistari Breiđabliks. Var ţá gripiđ til hlutkestis og ţar hafđi Guđmundur vinninginn dró hvíta peđiđ!

Gestamótiđ tókst afar vel. Ungu mennirnir sem fengu bođ í mótiđ nýtt tćkifćri sitt vel. Dagur ţá manna best ţví hann hćkkar um 115 stig! Gauti Páll hćkkar um 100 stig, Jón Trauti um 65 stig og Agnar Tómas Möller, einn lykilstarfsmanna GAMMA, helsta stuđningsađila Reykjavíkurskákmótsins, um 57 stig.

Mótsstjórar voru Jón Ţorvaldsson og Halldór Grétar Einarsson en skákstjórar voruVigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson.

Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 420
- Frá upphafi: 8776104
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.