Leita í fréttum mbl.is

Carslen sigraði á GRENKE-mótinu

Carlsen heimsmeistariHeimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2866), sigraði á GRENKE-mótinu í Baden Baden sem lauk í gær. Norðmaðurinn kom jafn í mark og heimamaðurinn Arkadij Naiditsch (2706). Þeir háðu atskákeinvígi um titilinn sem lauk 1-1. Að því loknu var teflt hraðskákeinvígi sem lauk einnig 1-1. Þá kom til bráðabanaskák (Armageddon) og þar hafði Carlsen hvítt og 6 mínútur gegn 5 mínútum. Þjóðverjanum dugði hins vegar jafntefli Þar hafði Carlsen sigur og þar með sigur á mótinu.

Lokastaða mótsins

Rg.SNr NameEloFED12345678PkteSieg
16GMCarlsen Magnus2865NOR*01½½½113
25GMNaiditsch Arkadij2706GER1*½½½½½12
34GMAdams Michael2738ENG0½*½½½1142
41GMCaruana Fabiano2811ITA½½½*1½½½41
53GMAronian Levon2777ARM½½½0*½1½1
62GMBacrot Etienne2711FRA½½½½½*½½0
78GMAnand Viswanathan2797IND0½0½0½*11
87GMBaramidze David2594GER000½½½0*0

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband