Leita í fréttum mbl.is

Norđurorkumótiđ - Skákţing Akureyrar: Jón Kristinn međ fullt hús

Jón Kristinn ŢorgeirssonÍ dag hófst 5. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015. Tveimur skákum var frestađ og verđa ţćr tefldar á miđvikudaginn kl. 16.30.  

Ţađ bar hćst ađ ţriđju skákina í röđ fékk Jón Kristinn verri stöđu út úr byrjuninni en tókst ađ snúa á andstćđinginn og sigra. Nú var ţađ vinur hans og ćfingafélagi, Símon Ţórhallsson sem ţurfti ađ bíta í hiđ súra epli.

Úrslit urđu:

 

  • Símon-Jón          0-1
  • Haraldur-Karl     1-0
  • Logi-Jakob          0-1
  • Hreinn-Andri     0-1
  • Sigurđur-Sveinbjörn      1-0
  • Hjörleifur – Eymundur  0-1
  • Oliver-Gabríel   +/-

 

Skákum Smára og Áskells annarsvegar og Ólafs og Haka hinsvegar var frestađ til miđvikudags.

Stađan er ţannig

Jón 5 vinningar af 5 mögulegum

Áskell 3,5 + frestuđ skák

Símon 3,5

Smári og Ólafur 3 + frestuđ skák

Haraldur, Jakob og Andri 3

Haki 2,5 + frestuđ skák

Sigurđur E og Ulker2,5

Karl Egill, Logi, Eymundur, Hreinn og Benedikt 2

Sveinbjörn, Oliver og Kristján 1,5

Hjörleifur 1

Gabriel 0,5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband