Leita í fréttum mbl.is

Heimir Páll sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Heimir međ gripinnHeimir Páll Ragnarsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var 2. febrúar sl. Heimir Páll fékk 7,5v af níu mögulegum. Annar varđ Kristján Halldórsson međ 7v og ţriđji Stefán Orri Davíđsson međ 5,5v. Heimir Páll fékk ţá ađ draga í fyrsta skipti á ţessum ćfingum einn heppinn ţátttakanda. Hann vandađi valiđ og dró Björgvin Kristbergsson og völdu ţeir báđir pizzu frá Dominos. Nćsta hrađkvöld verđur svo mánudaginn 23. febrúar nk.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

 

  1. Heimir Páll Ragnarsson, 7,5v/9
  2. Kristján Halldórsson, 7v
  3. Stefán Orri Davíđsson, 5,5v
  4. Vigfús Ó. Vigfússon, 5v
  5. Óskar Víkingur Davíđsson, 4,5v
  6. Hörđur Jónasson, 4,5v
  7. Sigurđur Freyr Jónatansson, 4v
  8. Björgvin Kristbergsson, 4v
  9. Hjálmar Sigurvaldason, 3v

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband