Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur ásamt Naiditsch í Baden-Baden

Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2866), vann Ţjóđverjann David Baramidze (2594) í fimmtu umferđ GRENKE-mótsins í Baden-Baden í dag. Aronian (2777) vann Anand (2797) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen er efstur ásamt Arkadij Naiditsch (2706), sem gerđi jafntefli viđ Caruana (2811). Carlsen og Naiditsch eru efstir međ 3,5 vinning. 

Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir heimsmeistarinn viđ Caruana en Naiditsch mćtir Bacrot (2711)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8778748

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband