6.2.2015 | 21:56
Jón efstur á Norđurorkumótinu - Skákţingi Akureyrar
Í gćr lauk 4. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar.
Í fyrradag voru tefldar ţrjár skákir. Smári vann Sigurđ Eiríksson međ svörtu eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá var stađa Smára töluvert betri en vel teflanleg á hvítt. Í viđureign ungu mannanna Gabríels og Benedikts sigrađi Bensi nokkuđ örugglega. Ţriđju skákinni, skák Jakobs og Ulker varđ fremur stutt jafntefli.
Í gćr tefldu ungir menn gegn reynsluboltum á fyrstu ţremur borđunum. Viđureignirnar gengu fyrir sig sem hér segir.
Á fyrsta borđi atti Áskell Örn kappi viđ Símon. Báđir höfđu ţeir unniđ allar sínar viđureignir fram ađ ţessari. Stađan var lengi flókin en í jafnvćgi. Í 23 leik fórnađi Símon manni fyrir 2 peđ og sóknarfćri. Stađa hans var nokkuđ álitleg en endađi međ jafntefli eftir ţráleik.
Í skák Jóns og Haraldar lenti hvítur í beyglu og svartur vann skiptamun og sótti stíft. Jón varđist vel og eftir ađ hann náđi drottningaruppskiptum fjarađi sóknin út hjá Haraldi. Jón náđi ţá ađ bćta stöđu sína jafnt og ţétt ţrátt fyrir ađ vera ađeins međ peđ upp í skiptamuninn. Hann fékk tvö samstćđ frípeđ og gat rekiđ svarta kónginn á undan sér eins og fé í rétt. Í réttinni flćktist hvíti kóngurinn í mátnet. Ţar međ komst Jón upp fyrir Áskel og Símon.
Andri Freyr stýrđi hvítu mönnunum gegn Ólafi. Hann tefldi vel og var lengst af međ heldur betra. Hann fékk góđan og virkan riddara gegn slćmum biskupi. Ţađ dugđi honum til ađ vinna peđ en ţví fylgdi nokkurt tímahrak. Í tímahrakinu tókst Ólafi ađ snúa á Andra og vann ađ lokum eftir ađ Andra tókst ekki ađ finna réttu varnarleikina.
Karl lék af sér peđi međ hvítu gegn Hreini og fékk töluvert verra. Smám saman tókst honum ţó ađ bćta stöđu sína og náđi mótspili. Hrein greip til ţess bragđs ađ fórna skiptamun og úr varđ jafntefli.
Kristján tefldi kröftuglega á móti Haka. Haki ţurfti ađ finna kóngi sínum skjól á miđborđinu og tókst ţađ. Hann hafđi sitt hvorn hrókinn á hálfopnum b- og g-línum en Kristján sótti á miđborđinu. Eftir 26 leiki hafđi hvítur heldur vćnlegra tafl en lék ţá slćmum fingurbrjót og fékk vonlitla stöđu. Kristján barđist ţó áfram og gafst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Ţá hafđi leikjafjöldinn veriđ tvöfaldađur frá afleiknum.
Logi fékk heldur betri peđastöđu međ hvítu mönnunum út úr byrjuninni gegn Hjörleifi. Hjörleifur fór ţá í sóknarađgerđir á kóngsvćng en Logi hratt ţeim öllum og bćtti stöđu sína smám saman. Loga tókst ađ vinna tvö peđ af Hjörleifi sem dugđi honum til sigurs ţótt hann hafi ekki valiđ einföldustu leiđina í tímahrakinu.
Í skák hins reynslumikla Sveinbjarnar gegn hinum unga Oliver fékk svartur ágćta stöđu upp úr byrjuninni. Sveinbjörn tefldi kóngsbragđ en Oliver lét f4 peđiđ eiga sig í nokkra leiki. Ţegar á leiđ skákina hélst ungmenninu illa á peđum svo ţeim fćkkađi óeđlilega hratt í hans herbúđum. Reynslan hafđi sigur ađ lokum. Ţví miđur náđi fréttaritari ekki ađ ráđa ađ fullu í rúnirnar á skorblađi ţeirra félaga og vantar ţví nokkra leiki í fylgiskjaliđ. Úr ţví verđur vonandi bćtt hiđ fyrsta.
Stöđu og pörun nćstu umferđar má finna á Chess-Results.
Skákir mótsins má nálgast á heimasíđu SA
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8778748
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.