Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Friđrikskónginn IV. - Gunnar Freyr sigrađi

Att kappi um FriđriksKónginn 2015 18.1.2015 22 42 58.2015 22 42 58Mótaröđinni sem nú var haldin í fjórđa sinn í samstarfi Gallerý Skákar og Sd. KR lauk sl. mánudag eftir fjögurra vikna harđa baráttu ţar sem ţrjú bestu mót hvers og eins keppanda töldu til stiga og vinnings. Áunnin stig ţeirra sem tefldu ađeins í einu móti féllu niđur.

Lokaúrslitin urđu ţau ađ ţađ var enginn annar en
víkingurinn frćkni Gunnar Freyr Rúnarsson, hinn rammi, sem stóđ uppi sem sigurvegari međ sćlubros á vör.  Sigur hans var einkar glćsilegur ţví hann hlaut 28 stig af 30 mögulegum og varđ jafnframt fjórđi Gunnarinn í röđ til ađ vinna ţetta árlega kapptefli um skákkónginn til heiđurs Friđriki Ólafssyni og  ber nafn hins ástsćla meistara.  Ţví má segja ađ Gunnar Freyr hafi jafnframt haldiđ uppi nafni Gunnara ţess lands. Hann fćr ađ launum nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar, jafnframt ţví ađ fá fagran verđlaunagrip til eignar međ lágmynd af meistaranum, nafni hans og sínu ágreyptu.

HINIR FJÓRU FRĆKNU

Ţađ eru hinir valinkunnu nafnar hans, Skarphéđinsson; Birgisson og Gunnarsson, sem hafa leikiđ ţetta á undan honum.  Allir tóku ţeir ţátt i einhverju mótanna nú ásamt nćrri 30 öđrum og aldursforsetinn Gunni Gunni gerđi sér lítiđ fyrir og vann síđasta mótiđ á stigum og varđ annar í kappteflinu međ 15 stig eftir tvo mót.

Til stendur ađ halda sérstakt mót innan tíđar "Gunnarsslag" ţar sem ţátttakendur geta freistađ gćfu sinnar gegn ţeim og öđrum öflugum meisturum. Ţar  er vćnst ţátttöku ţeirra allra, forseta SÍ og fleiri liđtćkra skákmanna međ bera ţetta garplega nafn međ rentu. Keppikefliđ verđur ađ leggja sem flesta Gunnara af velli og vinna til veglegra verđlauna. /ESE

Myndaalabúm (ESE)

FriđriksKóngurinn IV lokamót og úrslit

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8778748

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband