Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ góđa frammistöđu í Gíbraltar - nálgast 2500 skákstig

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákGuđmundur Kjartansson (2484) stóđ sig afar vel á Gíbraltar-mótinu sem lauk í dag. Guđmundur gerđi tvö góđ jafntefli í lokaumferđunum tveimur og endađi međ 6 vinninga í 10 umferđum og hćkkađi um sjö stig fyrir frammistöđuna. Hann vantar ţví ađeins 9 stig í 2500 skákstigin sem eru honum nauđsynleg til ađ verđa stórmeistari. 

Í lokaumferđunum tveimur gerđi Gummi jafntefli viđ Ju Wenjun (25479 eina sterkustu skákkonu heims og viđ rúmenska stórmeistarann Ioan-Cristian Chirila (2548).

Flott frammistađa hjá Gumma. Slćmur kafli um miđbiki mótsins en hann vann sig vel út úr ţví í lokaumferđunum.

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) hlaut 5 vinninga. Hann átti góđa byrjun en missti dampinn um miđbik mótsins, ţ.e. eftir ađ hann tók sér yfirsetu (bye) í sjöttu umferđ. Hann lćkkar um 13 stig. 

Magnús Kristinsson (1744) hlaut 4 vinninga eftir frábćran endasprett. Hann hćkkar um 26 stig fyrir frammistöđuna. Dóttir hans, Veronika Steinunn (1566), átti líka góđan endasprett og endađi međ 2,5 vinning. Hún hćkkar um 5 stig fyrir frammistöđuna.

Hikaru Nakamura (2776) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8,5 vinning. David Howell (2670) varđ annar međ 8 vinninga. 

Alls tóku 253 skákmenn ţátt frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar af voru 72 stórmeistarar. Hannes var nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 82.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8778748

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband