Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ sigur í dag í Gíbraltar

Guđmundur Kjartansson (2484) hefur 5 vinninga ađ loknum átta umferđum á Gíbraltar-mótinu. Eftir góđa byrjun kom smá hiksti um miđbikiđ en vonandi eigum viđ von á góđum endaspretti hjá Gumma eins og svo oft áđur. Í lokaumferđinni mćtir hann kínversku stúlkunni Wenjun Ju (2547) sem er fimmta stigahćsta skákkona heims.

Hannes Hlífar Stefánsson (2473) hefur 4,5 vinning. 

Magnús Kristinsson (1744) hefur 2 vinning og dóttir hans Veronika Steinunn (1566) hefur ekki náđ sér á strik.

Hikaru Nakamura (2776) er efstur međ 7,5 vinning. Í 2.-4. sćti međ 6,5 vinning eru Dawid Howell, Daniel Naroditsky (2622), sem verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu og Axel Bachmann (2629) sem hefur ađeins tapađ einni skák, ţ.e. gegn Guđmundi! 

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband