Leita í fréttum mbl.is

Helgi sigrađi á kynslóđamóti Skákskólans

P1030584Helgi Ólafsson sigrađi á kynslóđamóti Skákskóla Íslands sem fram fór sunnudagskvöldiđ 1. febrúar. Ţetta var fyrsta kynslóđamót ársins 2015. Helgi hlaut 6 ˝ vinning af sjö mögulegum, gerđi jafntefli viđ Jóhann Hjartarson en vann ađrar skákir. Í 2. sćti varđ Ţröstur Ţórhallsson og í 3.–4. sćti komu svo Jóhann Hjartarson og Björn Ívar Karlsson.

Tilgangur mótanna hefur frá upphafđi veriđ sá er ađ P1030581leiđa saman yngri skákmenn og ţekkta meistara og ađ ţessu sinni ţekktust bođ um ţátttöku stórmeistararnir  Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, og Ţröstur Ţórhallsson auk kennara viđ skólann. Tefldar voru 7 umferđir međ tímamörkunum 5 2 og stóđ mótiđ svo til nákvćmlega í 2 klst.  

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778745

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband