Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Hermann Ađalsteinsson er stigahćstur ţriggja nýliđa og Hilmir Freyr Heimisson hćkkar mest allra frá síđasta lista. 

Heildarlistinn (virkir skákmenn) fylgir međ sem PDF-viđhengi.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2576) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ţađ munar ţá ađeins ţremur stigum á honum og Hannesi Hlífari Stefánssyni (2573). Hjörvar STeinn Grétarsson (2554) er svo ţriđji.

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Hjartarson, JohannGM257600 2550
2Stefansson, HannesGM25730025102585
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25540025572550
4Olafsson, HelgiGM25470025422614
5Petursson, MargeirGM253600 2546
6Steingrimsson, HedinnGM25300025562601
7Danielsen, HenrikGM251473 2549
8Arnason, Jon LGM250200 2421
9Kristjansson, StefanGM24920025352435
10Kjartansson, GudmundurIM2484111624372346
11Gretarsson, Helgi AssGM24580024812477
12Thorsteins, KarlIM245600 2381
13Thorhallsson, ThrosturGM24330024872481
14Gunnarsson, Jon ViktorIM24330023942488
15Thorfinnsson, BragiIM24320024552416
16Gunnarsson, ArnarIM24160024332444
17Olafsson, FridrikGM239700 2382
18Jensson, Einar HjaltiFM23900023742287
19Ulfarsson, Magnus OrnFM23770023042309
20Thorfinnsson, BjornIM23730024122463


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum og koma ţeir allir úr Ţingeyjarsveitinni. Ţeirra stigahćstur er sjálfur Foringinn, Hermann Ađalsteinsson (1649), en nćstir eru Hlynur Snćr Viđarsson (1399) og Sighvatur Karlsson (12701).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Adalsteinsson, Hermann 164913164918161492
2Vidarsson, Hlynur Snaer 13997139915911594
3Karlsson, Sighvatur 127071270  


Mestu hćkkanir:

Ađeins fjórir skákmenn hćkkuđu um 10 stig eđa meira. Ţeirra langmest hćkkađi Hilmir Freyr Heimsson (73). 

 

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Heimisson, Hilmir Freyr 192977316991802
2Kjartansson, GudmundurIM2484111624372346
3Sigurdarson, Tomas Veigar 19374151987 
4Thorarinsson, Pall A. 22302102181 


Reiknuđ mót

Ađeins ţrjú mót, sem í raun og veru voru eitt mót, voru reiknuđ ađ ţessu sinni. Ţađ var Janúarmót Hugins ţar sem teflt var í vestur-, austur- og úrslitariđlum.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2865) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruana (2811), Alexander Grischuk (2810) og Veselin Topalov (2800). 

Heimslistann má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband