Ţrír skákmenn eru efstir og jafnir fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fer á sunnudaginn. Stefán Kristjánsson, Björn Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson hafa allir hlotiđ 6˝ vinning úr átta skákum en í 4.-6. sćti koma ungu mennirnir Dagur Ragnasson, Mikael Jóhann Karlsson og Jón Trausti Harđarson međ 6 vinninga. Í síđustu umferđ mćtast Björn og Jón Viktor og Stefán hefur svart gegn Mikhael Jóhanni. Mikiđ hefur veriđ um óvćnt úrslit en ţrír efstu, sem jafnfamt eru stigahćstu ţátttakendur mótsins, hafa allir náđ vopnum sínum ţrátt fyrir smávegis ágjöf á köflum.
Magnús Carlsen einn efstur í Wijk aan Zee
Ţrátt fyrir jafntefli í fjórum síđustu skákum sínum tókst heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen ađ sigra á skákmótinu í Wijk aan Zee sem lauk um síđustu helgi. Eftir slaka byrjun kom magnađur sprettur er hann vann sex skákir í röđ. Ţađ dugđi til sigurs en í nćstu sćtum komu nokkrir ungir skákmenn sem tefldu mun betur en Caruana og Aronjan sem álitnir voru helstu keppinautar Norđmannsins.
Lokastađan: 1. Magnús Carlsen 9 v. 2.-5. Vachier-Lagrave, Giri, Liren Ding og So 8˝ v. 6. Ivantsjúk 7˝ v. 7. Caruana 7 v. 8. Radjabov 6 v. 9. 10. Wojtazek og Aronjan 5˝ v. 11. Hou Yifan 5 v. 12. Saric 4˝ v. 13. Van Wely 4 v. 14. Jobava 3 v.
Í B-flokknum sem einnig var gríđarlega sterkur vann kínverska ungstirniđ Wei međ 10˝ vinning af 13 möglegum.
Guđmundur og Hannes byrja vel á Gíbraltar
Hannes Hlífar Stefánssson og Guđmundur Kjartansson hafa byrjađ vel á einu sterkasta opna móti ársins sem fram fer á Gíbraltar. Kletturinn dregur til sín marga nafntogađa meistara á borđ viđ Topalov, Nakamura og Svidler. Hannes er nr. 40 á stigalistanum og Guđmundur nr. 82 en keppendur í efsta flokknum eru 256 talsins og tefla 10 umferđir.
Guđmundi tókst ađ leggja Pólverjann Bartel í 2. umferđ eftir miklar sviptingar
Mateusz Bartel Guđmundur Kjartansson
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. De2 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. d4 Bg4 10. Hd1 exd4 11. cxd4 d5 12. e5 Re4 13. a4 b4 14. a5 Bh4 15. Be3 Re7 16. h3 Bxf3?!
Eftir óvenjulega byrjun gat Guđmundur leikiđ 16. ... Rf5! međ hugmyndinni 17. hxg4 Rxe3 18. fxe3 Bf2+ 19. Kh2 Dd7! sem ćtti ađ duga til jafnteflis.
17. Dxf3 f5 18. Rd2 Kh8 19. Dh5 Rg6 20. f4 Bg3 21. Hf1 c6 22. Hac1 Hc8 23. Rxe4 fxe4
Byrjunin lofar ekki góđu en til ţess ađ vinna međ svörtu ţarf stundum smá ađstođ. Hér gat Bartel leikiđ 24. Dg4! og verđur ţá fátt um varnir t.d. 24. ... Dh4 25. f5 Dxg4 26. hxg4 Re7 27. Bg5! međ vinningsstöđu. Nćsti leikur lítur vel út en gefur svarti kosti á mannsfórn sem flćkir tafliđ óţarflega mikiđ.
24. f5?! Rxe5 25. dxe5 Bxe5 26. De2 Dxa5 27. Bc5 Hfe8 28. Dd2 Dd8 29. Dxb4?
Pólverjinn byrjađi ađ missa ţráđinn ţegar í 24. leik og hér fer hann endanlega út af sporinu, eftir 29. Bd4 eđa 29. Df2 er hvíta stađan betri.
29. ... Hb8 30. Da4 Dg5!
Kemur drottningunni í ógnandi ađstööu.
31. Hfe1 Dg3 32. He3 Dh2+ 33. Kf2 Hb5 34. Dxa6 Hxc5! 35. Hxc5 Bd4!
Hvítur er hrók yfir en fćr ekkert viđ ráđiđ.
36. Hcc3 Df4+ 37. Ke1
Eđa 37. Ke2 Bxe3 38. Hxe3 d4 og vinnur.
37. ... Bxe3 38. De2 d4 39. Hxc6 d3
og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 31. janúar 2015.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 1.2.2015 kl. 23:37 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778750
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.