1.2.2015 | 23:27
Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur í sjötta sinn.
Andrúmsloftiđ í skákhöllinni í Faxfeni var rafmagnađ er keppendur settust viđ taflborđin klukkan 14 í dag. Hörđ barátta var framundan um sigur í Skákţingi Reykjavíkur. Á kaffistofunni sátu spekingarnir og spáđu í spilin, og sýndist sitt hverjum.
Flestra augu beindust ađ efstu tveimur borđunum. Á 1.borđi hafđi nýkrýndur Frikkinn, Jón Viktor Gunnarsson (2433), hvítt gegn Birni Ţorfinnssyni (2373) og lögđu ţeir félagar allt í sölurnar til ađ tryggja sér sigur í mótinu. Á međan stýrđi stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492) svörtu mönnunum gegn Norđangarpinum Mikael Jóhanni Karlssyni (2077) og blésu ţeir fljótlega í herlúđra. Er leiđ á tafliđ mátti glöggt sjá ađ Jón Viktor var ađ ná yfirhöndinni gegn Birni enda átti peđastađa Björns nokkuđ undir högg ađ sćkja. Á sama tíma varđ Stefáni fótaskortur gegn Mikael sem kostađi hann peđ. Til ađ gera langa sögu stutta ađ ţá vann Jón Viktor góđan sigur á Birni, og Mikael gerđi sér lítiđ fyrir og vann Stefán. Ţar međ lá fyrir ađ Jón Viktor hafđi variđ titilinn frá ţví á síđasta ári. Einnig var ljóst ađ Mikael hafđi tryggt sér 2.sćtiđ, öllum ađ óvörum, ţví úrslitin á 3.borđi voru honum hagstćđ.
Á 3.borđi mćttust Grafarvogsguttarnir Dagur Ragnarsson (2059) og Jón Trausti Harđarson (2067). Báđir höfđu átt sterkt mót fram ađ ţessu og svo virđist sem ţeir hafi veriđ orđnir nokkuđ saddir. Ţrátt fyrir ađ eygja sigur í mótinu sömdu ţeir jafntefli í svo til ótefldri skák.
Titilhafarnir Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason réttu sinn hlut eilítiđ í ţessari síđustu umferđ og lögđu andstćđinga sína ađ velli međ svörtu mönnunum. Ţeir komust báđir nokkuđ óskaddađir frá ţessu móti og enduđu međ 6,5 vinning, ţó öllum megi vera ljóst ađ ţeir hafi ćtlađ sér stćrri hluti.
Lokastađa efstu manna í mótinu:
1. Jón Viktor Gunnarsson 7,5 vinningar.
2. Mikael Jóhann Karlsson 7 vinningar.
3-8. Stefán Kristjánsson, Dagur Arngrímsson, Guđmundur Gíslason, Dagur Ragnarsson, Björn Ţorfinnsson og Jón Trausti Harđarson, allir međ 6,5 vinning.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.