Leita í fréttum mbl.is

Nóa Siríus mótiđ: Fjórir efstir međ fullt hús - Unga kynslóđin stelur senunni

Önnur umferđ Nóa Síríusmótsins – Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks var tefld í gćr, fimmtudag.

Talsvert var af óvćntum úrslitum í umferđinni og ber ţar hćst sigur Dags Ragnarssonar (2059) í viđureign viđ WGM Lenku Ptácníková (2270) og sigur Hrafns Loftssonar (2165) gegn IM Björgvin Jónssyni (2353)

Noa_Siriusmot_2015_2umf_01Fjórir eru nú efstir međ fullt hús: GM Ţröstur Ţórhallson (2433), IM Jón Viktor Gunnarsson(2433), Hrafn Loftsson (2165) og Dagur Ragnarsson (2059).

Guđmundur Stefán Gíslason (2315) ogÖgmundur Kristinsson (2062) eiga inni frestađa skák og geta bćst viđ hóp efstu manna.

En ţađ voru liđsmenn ungu kynslóđarinnar sem stal senunni í umferđinni ţví fjölmargir úr ţeirra hópi náđu hagstćđum úrslitum sem kannski mćtti lýsa sem óvćntum:

Dagur Ragnarsson (2059) – Lenka Ptácníková (2270) 1 – 0
IM Karl Ţorsteinsson (2456) – Óliver Aron Jóhannesson (2170) 1/2 – 1/2
Sverrir Örn Björnsson (2117) – Gauti Páll Jónsson (1871) 1/2 – 1/
Örn Leó Jóhannsson (2048) – Halldór Grétar Einarsson (2187) 1/2 – 1/2
Magnús Teitsson (2205) – Dagur Andri Friđgeirsson (1849) 1/2 – 1/2

Pörun 3. umferđar verđur birt á laugardaginn, 17. janúar, kl. 17!

gestamotid_2_umf_stada


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778728

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband