Leita í fréttum mbl.is

Jón Arnljótsson atskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks

Jón ArnljótssonÁtta skákmenn skráđu sig til leiks í atskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks 2015. Mótiđ varđ ţví 7 umferđir og fór fyrri hlutinn fram ţann 7. janúar (umf. 1-3), en síđari hlutinn fór fram í gćr, ţann 14. janúar (umf. 4-7). Sigurganga Jóns Arnljótssonar virtist óstöđvandi og var hann búinn ađ leggja alla sína andstćđinga fyrir lokaumferđina, en ţá tefldi hann viđ Ţór Hjaltalín.

Eftir ćsispennandi endatafl og tímahrak ákváđu ţeir ađ skipta međ sér jöfnum hlut og endađi Jón međ 6˝ vinning. Birkir Már Magnússon tefldi af miklu öryggi og tapađi ađeins fyrir Jóni og náđi öđru sćti međ 6 vinninga. Ţór Hjaltalín varđ svo ţriđji međ 5˝ vinning. Ţađ setti nokkurt strik í reikninginn ađ tveir skákmenn forfölluđust í síđari hlutanum. Nćstu tveir miđvikudagar verđa hefđbundnir ćfingadagar ţar sem tefldar verđa 15.mín. skákir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778720

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband