Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gíslason efstur á Skákţingi Reykjavíkur

Guđmundur GíslasonFIDE-meistarinn Guđmundur Gíslason (2315) er einn efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Guđmundur hafđi betur gegn Sćvari Bjarnasyni (2114). Ekki var jafn mikiđ um óvćnt úrslit og í ţriđju umferđ ţó ţau vćru til stađar. Ólafur Gísli Jónsson (1871) gerđi jafntefli viđ Björn Ţorfinnsson (2373) ţrátt fyrir 500 skákstigamun.

Međal annarra óvćntra úrslit má nefna ađ Aron Ţór Mai (1262) vann John Ontiveros (1810) ţrátt fyrir mikinn stigamun, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2282) og Stefán Bergsson (2085) gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi Kristján Örn Elíasson (1831) ađ velli.

Fjórir skákmenn hafa 3˝ vinning en ţađ eru Dagur Ragnarsson (2059), Oliver Aron Jóhannesson (2170), Ţorvarđur F. Ólafsson (2245) og Dagur Arngrímsson (2368). 

Stöđuna má finna á Chess-Results

Fimmta umferđ fer fram á sunnudaginn. Ţá mćtast međal annars Dagur Arngrímsson og Guđmundur, Ţorvarđur og Dagur Ragnarsson og Johann Ingvason og Oliver. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778721

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband