9.1.2015 | 09:49
Baráttan heldur áfram á Skákţingi Reykjavíkur
Nokkuđ var um óvćnt úrslit í 2.umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Bar ţar hćst sigur hins efnilega TR-ings Arons Ţórs Mai (1262) á stjórnarmanni Skáksambands Íslands, Óskari Long Einarssyni (1619). Sterkur sigur hjá Aroni sem er til alls líklegur viđ skákborđiđ um ţessar mundir. Ţá gerđi Bjarni Sćmundsson (1895) jafntefli viđ annan stjórnarmann Skáksambandsins, skákdómarann geđţekka Omar Salama (2282). Ţriđji stjórnarmađur Skáksambandsins lenti einnig í kröppum dansi ţví akademíuforinginn Stefán Bergsson (2085) varđ ađ gera sér ađ góđu jafntefli međ hvítu mönnunum gegn John Ontiveros (1810). Gárungarnir velta ţví nú fyrir sér hvort ţađ hafi mögulega veikjandi áhrif á skákstyrkleika ađ taka sćti í stjórn Skáksambandsins. Ekki verđur um ţađ fullyrt hér.
Í ţriđju umferđ sem tefld verđur á sunnudag klukkan 14 eru nokkrar athygliverđar rimmur. Á efsta borđi glímir Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2245) viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2492), á öđru borđi stýrir fyrrum Íslandsmeistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2433) hvítu mönnunum gegn Rimaskólaprinsinum Oliver Aroni Jóhannessyni (2170) og á ţriđja borđi mćtast alţjóđlegu meistararnir og samfélagsrýnarnir Sćvar Bjarnason (2114) og Björn Ţorfinnsson (2373) í fyrstu skák mótsins á milli tveggja titilhafa.
Nú ţegar titilhafarnir eru farnir ađ mćtast innbyrđis ţá harđna átökin og línur taka ađ skýrast í toppbaráttunni. Nćr einhver ađ stöđva stórmeistarann? Hver hćkkar mest á stigum? Hver mun koma mest á óvart? Hvor mun fórna fleiri mönnum í mótinu, Björn Ţorfinnsson eđa Stefán Bergsson? Gerir Sćvar Bjarnason atlögu ađ sínum fyrsta sigri á Skákţinginu í 21 ár? Munu stjórnarmenn Skáksambandsins rétta sinn hlut? Ekki missa af fjörinu í húsakynnum TR ađ Faxafeni 12. Allir velkomnir!
- Úrslit, stađa og pörun
- Dagskrá og upplýsingar
- Myndir
- Skákţing Reykjavíkur 2014
- Skákmeistarar Reykjavíkur
- Mótstöflur
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778706
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.