Leita í fréttum mbl.is

Viđamikil dagskrá framundan hjá TR

 

 

Öflugri dagskrá Taflfélags Reykjavíkur síđastliđiđ haust verđur fylgt eftir af krafti á nýju ári. Ţegar er hafiđ hiđ sögufrćga Skákţing Reykjavíkur sem nú er haldiđ í 84. sinn. Međal ţátttakenda eru einn stórmeistari og fjórir alţjóđlegir meistarar en ţegar ţetta er skrifađ er einungis tveimur umferđum af níu lokiđ svo snúiđ er ađ spá fyrir um framvindu mála. Skákţingiđ í ár er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni sem verđur áttrćđur međan á mótinu stendur. Fylgist međ gangi mála á Skákţinginu hér.

 

Skákţingiđ er ađeins toppurinn á ísjakanum ţví alls eru hátt í tuttugu viđburđir á döfinni hjá TR á komandi vetrar- og vormánuđum ásamt öflugum barna-og unglingaćfingum í viku hverri. Skemmtikvöld félagsins verđa á sínum stađ en ţau hafa vakiđ stormandi lukku og ţá má nefna hiđ sívinsćla Öđlingamót sem hefst í lok mars. Nýtt Vormót félagsins verđur haldiđ öđru sinni og ţá heldur Bikarsyrpan fyrir börnin áfram ásamt ţví ađ blásiđ verđur til leiks í Nóa Síríusar Páskaeggjasyrpunni um miđjan mars.

 

Hér hefur ekki allt veriđ taliđ upp en starfsárinu lýkur međ glćsibrag í maí međ uppskeruhátíđ fyrir yngri kynslóđina og síđan allsherjar úrslitakvöldi Skemmtikvöldanna en ítarlega dagskrá má finna í starfsáćtlun félagsins ţar sem ađ auki er útlistađ nánar fyrirkomulag barna- og unglingastarfsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband